Monday, August 6, 2007

Kort

Fellega er ég þreytt á þessarri rigningu!!! Þá fer maður bara að gera kort er það ekki?? allavega gerði ég 3 í gærkvöldi, ofureinföld á ofurhraða.. enn og aftur skannaðist þetta eitthvað hálfömurlega en skellessu inn samt.






úffamía þvílíkt langt síðan ég opnaði mig hér.. Ég er allavega komin aftur á ísinn, og það er kalt. Mér finnst það líka soldið súrt en hey þetta er bara tímabundið ástand. Þegar höllin er seld I am outta here. Stóra litla krúttið kemur örugglega með (a.k.a Máni aa.kk.aa. kjúlli litli) og ég er ekkert lítið ánægð með það. Rosalega var ég annars ánægð með DK svona að mestu leiti. Ef ég hefði ekki verið að drífa mig svona og getað komið mér vel fyrir strax þá hefði þetta verið perfect en annars hvað er perfect?? Svo nú anda ég bara með nefi og munn innogút innogút og bíð þolinmóð eftir $$.

Þetta var ferlega skemmtilegt ævintýri hjá okkur. Við byrjuðum hjá Steinu og co í Tornemark og það var rosalegt fjör 24 7.. 2 stórar fjölskyldur og nóg að gera hehehehe... svo vorum við viku í Köben í íbúðinni hennar Birtu systir. Þau voru útá Mallorca og lánuðu okkur íbúðina á meðan svo það var stuð hjá okkur á Amager..ég komst líka að því að ég eeeeelska köbenhavn. Vantaði bara soldið mikið Deckerinn minn. Svo komumst við í hús í pínupínuogguponsu sveitaþorpi sem heitir Förslev. Þar vorum við algjörlega komin back to basics. Fellega hafði ég gott af því að upplifa það soldið. Bonda betur við börnin og svona eeen again vantaði Deckerinn. Það er stærsti + við ísinn að allt krúið er saman á ný. böööhöööhööö ég ætla að hætta að vera væmin og sýna smá skrapp sem ég gerði í DK. Ég og Steina frænka náðum að búa til skrapptíma ótrúlegt en satt og þetta er smá pínu: